Uppbygging námskeiðsins:
Átta fræðslupakkar
Vika 1: Hvað eru verkir?
Vika 2: Áhættuþættir verkja
Vika 3: Viðhorf
Vika 4: Hreyfing
Vika 5: Streita
Vika 6: Næring, svefn og lyf
Vika 7: Bjargráð
Vika 8: Markmið. Ná stjórn á verkjum
NÁÐU STJÓRN Á VERKJUM
49.900
8 vikna fjarnámskeið
- 16 vikna aðgangur
- Stuðningur og samráð
- Niðurgreitt hjá mörgum stéttafélögum
- Lærðu aðferðir til að ná tökum á verkjum
- Þú getur byrjað hvenær sem er
Helst strax í dag!
Þú færð aðgang innan sólahrings